top of page

Embla var lokaverkefni seinni annar þar sem allir áttu að gera sitt eigið lífstílstímarit sem síðar varð að einu sameiginlegu tímariti sem heitir Askur. Greinarnar sem ég skrifaði var um förðun, litasálfræði og heimili, ferðalög og einnig var viðtalsopna. Þetta verkefni var einstaklega skemmtilegt og lærdómsríkt og gaf manni mikið svigrúm til setja upp og hanna á sinn eigin hátt.

Embla

kápa og baksida embla copy.jpg
embla mock up opna copy.jpg
grafik á ask stóra.png
grafik á ask stóra.png
bottom of page